Creation Science Information & Links!
Postullega Trúarjátningin
The Apostles' Creed - in Icelandic (Íslenska)

 

Ég trúi á Guð, föður almáttugan, skapara himins og jarðar.
Ég trúi á Jesú Krist, hans einkason, Drottinn vorn,
sem getinn er af heilögum anda, fæddur af Maríu mey,
píndur á dögum Pontíusar Pílatusar, krossfestur, dáinn og grafinn,
steig niður til heljar, reis á þriðja degi aftur upp frá dauðum,
steig upp til himna, situr við hægri hönd Guðs föður
almáttugs og mun þaðan koma að dæma lifendur og dauða.
Ég trúi á Heilagan Anda, heilaga almenna kirkju, samfélag heilagra,
fyrirgefningu syndanna, upprisu mannsins og eilíft líf.  Amen.


Postullega Trúarjátningin
http://www.creationism.org/icelandic/saApostlesCreed_is.htm

All Languages:  http://www.creationism.org/english/ApostlesCreed_Intl.htmSymbolum Apostolorum (Apostolicum)
  • 
Το Σύμβολο της Πίστεως
  • 
Basic Christian Theology (The Creed)

Aðal:  Íslenska
www.creationism.org